Ráðstefnukvöldverður

Ráðstefnukvöldverður verður að Nauthóli, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík, fimmtudagskvöldið 28. febrúar.

Matseðill I

Humarsúpa
Kjúklingabringa eða fiskréttur dagsins
Kókos pannacotta

Matseðill II – Vegan

Gulrótarsúpa
Hnetusteik
Kókos pannacotta