Fyrirlestur skáldkonunnar Luisu Costa Gomes sunnudaginn 2. júní kl. 15 í Kvennó

Í tengslum við alþjóðlegt málþing til heiðurs Guðbergi Bergssyni í Háskóla Íslands og opnun Guðbergsstofu í Grindavík mun portúgalska skáldkonan og þýðandinn Luisa Costa Gomes halda erindið “Unperfect Author”. Parodying the first line of Shakespeare´s sonnet (“As an unperfect  actor on a stage”).

Fyrirlesturinn verður fluttur sunnudaginn 2. júní kl. 15 í Kvennó, Grindavík (Víkurbraut 21).

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Að fyrirlestrinum loknum verður Guðbergsstofa formlega opnuð kl. 16 í Kvikunni – auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur að Hafnargötu 12.

Sjá nánar á heimasíðu Grindavíkurbæjar, www.grindavik.is/