Fyrirlesarar / Speakers

Aðalfyrirlesarar / Keynote Speakers :

 • Ástráður Eysteinsson, prófessor við Háskóla Íslands
 • Ármann Jakobsson, rithöfundur og prófessor við Háskóla Íslands
 • Birna Bjarnadóttir, forstöðumaður íslenskudeildar Manitóbaháskóla
 • Enrique Bernárdez, þýðandi og prófessor í málvísindum við Universidad Complutense í Madríd
 • Massimo Rizzante, þýðandi og prófessor í bókmenntum við Università degli Studi di Trento
 • Colm Tóibín, skáldsagnahöfundur og Mellon Professor í Deild ensku og samanburðabókmennta við Columbia University
 • Eric Boury, þýðandi
 • Hans Brückner, þýðandi
 • Luísa Costa Gomes, rithöfundur

Rithöfundapanell / Panel of Writers :

 • Eiríkur Guðmundsson
 • Haukur Ingvarsson
 • Kristín Ómarsdóttir

Oddný Eir Ævarsdóttir stjórnar umræðum / moderates the discussions