Dagskrá

Dagskrá Guðbergþings

Að heiman og heim

Málþing til heiðurs Guðbergi Bergssyni

Hátíðasal Háskóla Íslands, 1. júní 2013

09:45-10:00    Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna í tungumálum, setur ráðstefnuna.

10:00-10:30    Colm Tóibín, rithöfundur og Mellon-prófessor í Deild ensku og samanburðabókmennta við Columbia-háskóla, Bandaríkjunum: „Home: Wherever That May Be − Exile and Return in Irish Fiction“.

10:30-11:00    Birna Bjarnadóttir, forstöðumaður íslenskudeildar Manitoba-háskóla, Kanada: „Visions from an Expedition“.

11:00-11:30    Eric Boury, þýðandi: „Authors and Translators − Wondrous Birds of the Same Ilk“.

11:30-12:00    Hans Brückner, myndlistamaður og þýðandi: „Visual Artist’s Translation of Flatey–Freyr: A Short Story in Three Parts“.

12:00-13:30    Hádegisverðarhlé.

13:30-14:00    Massimo Rizzante, ljóðskáld, rithöfundur, þýðandi og prófessor í bókmenntafræði við Università degli Studi di Trento, Ítalíu: „Childhood, Youth and Other Eternities − Notes on The Swan“.

14:00-14:30    Enrique Bernárdez, þýðandi og prófessor í málvísindum við Universidad Complutense, Spáni: „The Art of Telling Stories − From Don Quijote (and Before) to Tómas Jónsson (and Beyond)“.

14:30-15:00    Ármann Jakobsson, rithöfundur og prófessor við Háskóla Íslands: „The Sea, the Sea: The Frogman and the Aesthetics of the Elements“.

15:00-15:15    Hlé.

15:15-16:00   Íslenskir rithöfundar fjalla um tengsl sín við verk Guðbergs Bergssonar.

  • Eiríkur Guðmundsson
  • Haukur Ingvarsson
  • Kristín Ómarsdóttir

Oddný Eir Ævarsdóttir stjórnar umræðum.

16:00-16:30    Heiðursdoktorsathöfn.

16:00-16:20    Ástráður Eysteinsson, prófessor og forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands: „Leitin að landinu fagra“.

Geir Sigurðsson, dósent og varaforseti Deildar erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda við Háskóla Íslands, afhendir heiðursdoktorsskjalið.

Guðbergur Bergsson, heiðursdoktor við Háskóla Íslands, flytur ávarp.

Geir Sigurðsson, dósent og varaforseti Deildar erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda við Háskóla Íslands, slítur ráðstefnunni.

16:30-17:30    Móttaka.

The Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign LanguagesUniversity of Iceland

University of Manitoba

Reykjavík UNESCO City of Literature

Ministry of Foreign Affairs

Mennta- og menningarmálaráðuneyti

ForlagiðGrindavíkurbær