Ármann Jakobsson

Writer and Professor at the University of Iceland

Lengi tekur sjórinn við: Fagurfræði höfuðskepnanna í Froskmanninum

Guðbergur Bergsson’s The Frogman (Froskmaðurinn) or The Diver appeared in 1985 under the authorial name Hermann Másson. It is one of the author’s most interest texts, focusing on the relationship between man and sea, individual and community, the masculine and the feminine but first and foremost on the ambiguity of human desire.

Fjallað er um Froskmanninn eftir Guðberg Bergsson sem kom út undir höfundarnafninu Hermann Másson árið 1985. Í sögunni er lýst sambúð manns og sjávar, einstaklings og samfélags, hinu karlmannlega og kvenlega en fyrst fremst er fjallað um óljósar langanir og þrár froskmanns sem hefur komist í snertingu við hafmeyju sem leggur á hann bölvun.