Að heiman og heim / Away and Home Again

Málþing til heiðurs Guðbergi Bergssyni verður haldið laugardaginn 1. júní í tilefni af stórafmæli skáldsins.

Á þinginu, sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands, verður sjónum beint að verkum Guðbergs í alþjóðlegu samhengi og sækir glæsilegur hópur erlendra fræðimanna, rithöfunda og þýðenda Ísland heim til heiðurs skáldinu en einnig munu íslenskir fræðimenn og rithöfundar taka þátt í dagskránni. Meðal þess sem ber á góma eru þýðingar á verkum Guðbergs, fagurfræði hans og „leitin að landinu fagra“, samtal skáldskapar hans við verk yngri skálda og sá leiðangur sem list skáldsins hefur bæði tekist á hendur og fer með lesandann í.

Þingið stendur frá kl. 09:45 til 16:30 og er öllum opið á meðan húsrúm leyfir.

Að þinginu standa Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Íslenskudeild Manitobaháskóla, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands, Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Forlagið og Grindavíkurbær.

 

In English :

An international symposium in honour of one of Iceland‘s greatest authors, Guðbergur Bergsson, will be held at the University of Iceland on Saturday, June 1st.

An impressive group of scholars, translators and writers, both from Iceland and abroad, will cast light on Bergsson‘s work in an international context.  Among the topics are the language and translation of world literature, the translations of Bergsson‘s work into other languages, his aesthetics and the dialogue between his work and those of other writers in Iceland and elsewhere. Guests will be invited on a journey into the world of literature and the immensely rich work of Bergsson.

Keynote speakers include writer Colm Tóibín, writer and translator Luísa Costa Gomes, translators Eric Boury, Enrique Bernárdez and Massimo Rizzante, and the visual artist and translator Hans Brückner.

Former President of Iceland, Vigdís Finnbogadóttir, will open the symposium.

The symposium will take place in the University of Iceland Main Hall on Saturday June 1st, from 09:45 to 16:30. Admission is free and all are welcome.

 

The symposium is co-organized by :

  • The Vigdis Finnbogadottir Institute of Foreign Languages at the University of Iceland
  • The Department of Icelandic Language & Literature at the University of Manitoba
  • The Institute of Research in Literature and Visual Arts at the University of Iceland
  • Reykjavik UNESCO City of Literature
  • Centre for Research in the Humanities at the University of Iceland
  • Icelandic Ministry of Culture and Education
  • Icelandic Ministry of Foreign Affairs
  • Forlagið Editions
  • The Town of Grindavík

 

 

The Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages

Mennta- og menningarmálaráðuneyti

Reykjavík UNESCO City of Literature

 

pallas_athena_positiv

 

University of Manitoba   Grindavíkurbær

 

 

Forlagið

 

 

 

Ministry of Foreign Affairs